Sumarfrí í júlí 2025 - viðvera á starfsstöðvum og símsvörun

Í júlí er víða lítil viðvera á starfsstöðvum RML vegna sumarleyfa starfsfólks.

Aðalnúmer RML 516-5000 er opið sem hér segir:
Mánudaga – fimmtudaga; kl 9-12 og 13-16.
Föstudaga; kl 9-12. Eftir hádegi á föstudögum er lokað.


Vegna almennra fyrirspurna má senda tölvupóst á netfangið okkar rml@rml.is
Fyrir bókhald og reikninga á bokhald@rml.is
Vegna DNA greininga í sauðfé dna@rml.is

Vegna sumarleyfa getur verið að erindi fái ekki afgreiðslu fyrr en að þeim loknum í byrjun ágúst.

Ef erindið þolir ekki bið er best að fylgja því eftir með símtali í aðalnúmer RML.