Sumarfrí og viðvera á starfsstöðvum

Í júlí er mikið af starfsfólki RML í sumarfríi og því stopul viðvera á starfsstöðvum. Síminn verður þó opinn hjá okkur alla virka daga milli kl. 9-12 og 13-16. Lokað er í hádeginu milli kl. 12-13. Símanúmer RML er 516 5000.

Þá má senda tölvupóst á netfangið okkar rml@rml.is og fyrir bókhald á bokhald@rml.is. Bendum einnig á netspjallið en það er opið milli 10-12 og 13-15. Þar er hægt að bera upp spurningar á opnunartíma eða koma skilaboðum til starfsmanna og verður slíkum skilaboðum svarað næsta virka dag.

Nánari upplýsingar um bein netföng einstakra starfsmanna má sjá í gegnum tengilinn hér að neðan. 

Sjá nánar:
Starfsmenn RML og bein símanúmer

/okg