Uppfærð frétt vegna yfirlits á Gaddstaðaflötum fimmtudaginn 29. júlí - yfirlit hefst kl. 14.00

Þar sem margir sýnendur eru að fara í Covid 19 sýnatöku í dag þá hefur verið ákveðið að yfirlitssýningin hefjist kl. 14.00 fimmtudaginn 29. júlí  til að gefa fólki tíma til að bíða eftir niðurstöðum.

 

hh