Uppfært kynbótamat í sauðfjárrækt

Reiknað hefur verið nýtt BLUP kynbótamat fyrir gerð og fitu sláturlamba. Uppfært mat er nú aðgengilegt inn í Fjárvís.is. Gögnin sem voru forsenda útreikning var staða gagnagrunns þann 29. október sl.


Efstu hrútar landsins fyrir skrokkgæði sem eiga upplýsingar fyrir fleiri en 30 sláturlömb og eru skráðir lifandi í gagnagrunn eru þessir: