Upplýsingar varðandi síðsumarssýningar á Selfossi og Hellu

Upplýsingar varðandi síðsumarssýningar á Selfossi og Hellu

Aðeins voru 9 hross skráð á síðsumarssýninguna á Selfossi og fellur sú sýning því niður, haft verður samband við eigendur þeirra hrossa. Skráningarfrestur á sýninguna á Hellu verður framlengdur til miðnættis á föstudaginn 8. ágúst.

hes/agg