Vegvísir við kynbótadóma 2024

Við viljum vekja athygli á því að Vegvísir við kynbótadóma fyrir árið 2024 er aðgengilegur öllum á heimsíðu RML. Vegvísirinn inniheldur allar helstu upplýsingar varðandi hvað bera að hafa í huga við dóma og framkvæmd kynbótasýninga. Í honum má finna helstu reglur sem gilda um framkvæmdina, vinnureglur FEIF við kynbótadóma sem og stigunarkvarða einstaklingsdóma. Við hvetjum sýnendur og aðstandendur hrossa að kynna sér Vegvísinn fyrir sýningar sumarsins. 

Vegvísir við kynbótadóma
Um kynbótasýningar 2024
Skráning á kynbótasýningu