Verð og framboð á sáðvöru 2019

Frá stofnun árið 2013 hefur RML gert árlega samanburðarlista yfir framboð og verð á sáðvöru frá helstu söluaðilum. Í fyrra breyttum við til, í stað þess að bíða með birtingu upplýsinganna þar til allir fræsalar hafa sent RML nauðsynlegar upplýsingar var ákveðið að birta upplýsingar eins fljótt og upplýsingar lágu fyrir,  sami háttur er hafður á í ár.  Nú þegar hafa Lífland, Fóðurblandan og SS birt sínar upplýsingar. Listinn verður svo uppfærður eftir því sem upplýsingar frá öðrum fræsölum berast til okkar.

Sjá nánar

Verð og framboð á sáðvöru

sj/okg