Viðbrögð við kali

Ytri-Bægisá
Ytri-Bægisá

Undanfarna daga hefur verið að koma í ljós að kal er víða umtalsvert og munu margir bændur því þurfa að bregðast við fyrirsjáanlegu uppskerutapi. Árið 2013 var einnig umtalsvert kal og þá voru teknar saman leiðbeiningar um viðbrögð við því sem rétt er að rifja upp að nýju.

Sjá nánar

Kal í túnum 

Meðfylgjandi myndir tók Sigurgeir B. Hreinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar á dögunum.

 

Dagverðareyri

 

Langahlíð

 

 

Skriða

bpb/okg