Yfirlit 1. viku miðsumarssýningar á Gaddstaðaflötum

Yfirlitssýning 1. viku miðsumarssýningar á Gaddstaðaflötum fer fram föstudaginn 19. júlí og hefst kl. 9:00.

Hefðbundin röð flokka; elstu hryssur til yngstu – yngstu hestar til elstu. Nánari röðun í holl og dagskrá verður birt svo fljótt sem verða má eftir að dómum lýkur á Hellu í kvöld”.

 

Pétur/Guðfinna