Yfirlit í Spretti

Yfirlit í Spretti fer fram fimmtudaginn 6. júní og hefst kl. 9:00. Hefðbundin röð flokka (elstu hryssur til yngstu hryssur – yngstu hestar til elstu hestar). Hollaröðun og nánari dagskrá birtist hér á vefnum svo fljótt sem verða má eftir að dómum lýkur, miðvikudaginn 5. júní. 

ph/okg