Yfirlit miðsumarssýningar II

Fer fram á Gaddstaðaflötum miðvikudaginn 2. ágúst og hefst kl. 9.00
Hefðbundin röð flokka, byrjað á elstu hryssum og endað á stóðhestum. Hollaröð sýningar verður birt í kvöld um leið og dómum lýkur.
Áætluð lok yfirlitssýningar kl. 14.00.

 

ph/hh