Yfirlitssýning 1. miðsumarssýningaviku á Gaddstaðaflötum v. Hellu 16. júlí hefst kl. 8:00.

Yfirlitssýning 1. miðsumarssýningaviku á Gaddstaðaflötum v. Hellu, fer fram fimmtudaginn 16. júlí og hefst kl. 8:00.

Röð flokka er hefðbundin, þ.e. byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum (7v.hryssur-6v.hryssur………6v. stóðhestar-7v. og eldri stóðhestar).

Nánari hollaröð verður birt hér á vefnum eftir að dómum lýkur í dag.

 

 

ph/sk