Yfirlitssýning á Akureyri 20. júní

Þá er síðustu vorsýningu þessa árs að ljúka og yfirlitssýning fer fram fimmtudaginn 20. júní og hefst stundvíslega kl. 08:00. Alls mættu í dóm 42 hross og 38 hross mæta á yfirlitssýningu.

Hollaröðun má sjá hér í gegnum tengilinn hér að neðan:

Röðun hrossa á kynbótasýningum

sem/okg