Yfirlitssýning á Hólum 22. júli - Hollaröðun á miðsumarssýningu

Yfirlitssýning fer fram á Hólum í Hjaltadal fimmtudaginn 22. júlí og hefst kl. 9:00
Alls mættu 44 hross til dóms og 37 hross mæta á yfirlitssýninguna.
Áætluð lok eru um kl. 12:00
Hollaröðun á yfirlit má finna hér í tenglinum að neðan.

Hollaröðun á yfirliti á Hólum 22. júlí