Yfirlitssýning á Hólum í Hjaltadal fimmtudaginn 16.júní

Yfirlitssýning á Hólum í Hjaltadal fer fram fimmtudaginn 16. júní og hefst stundvíslega klukkan 08:00.

Á þessari sýningu hlutu 103 hross dóm og þar af 99 fullnaðardóm.

Áætluð lok sýningarinnar eru um klukkan 17:00.

Hollaröð á yfirliti má nálgast hér að neðan.

Sjá nánar :
Röðun á yfirliti

/sem