Yfirlitssýning á Selfossi 29.júlí

Yfirlitssýning miðsumarssýningar á Selfossi fer fram á morgun föstudaginn 29.júlí
Þá er hollaröðun klár og eins og fram kom í frétt fyrr í dag hefst hún stundvíslega kl. 08:00 á hryssum 7 vetra og eldri.
Hollaröðun má sjá hér að neðan :

Hollaröðun yfirlits

/sem