Yfirlitssýning í Hafnafirði 19. Júní

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram í Hafnafirði föstudaginn 19. Júní og hefst kl. 8:00.  Dagskráin byrjar á elstu hryssum.  Gert er ráð fyrir að sýning á hryssum klárist fyrir hádegishlé.  Eftir hádegi hefst sýning á yngstu stóðhestum.

Sjá nánar: 

Yfirlit 19. júní 

 

ee/okg