Yfirlitssýningar á Rangárbökkum, Hólum og Selfossi á morgun 21. júní

Röð hrossa á yfirlitssýningum morgundagsins á Rangárbökkum, Hólum og á Selfossi má sjá hér að neðan. 

Sýningarnar hefjast allar klukkan 08:00 í fyrramálið. 

Sjá nánar: 
Rangárbakkar
Hólar
Selfoss

/okg