Dagatöl lambadóma

Nú hafa verið birt fyrstu drög að dagatölum lambadóma fyrir flest landsvæði. Þeir sem eiga eftir að panta eru hvattir til að gera það sem fyrst. Allar pantanir þurfa að fara í gegnum pöntunareyðublað á vef RML, einnig er hægt að hringja í síma 5165000 og fá aðstoð við að setja inn pöntun.

Sjá nánar
Panta lambadóma
Dagatöl lambadóma

/okg