Dómareiknir 2020

Eins og flestir hrossaræktendur og hestamenn þekkja hafa nokkrar breytingar á vægisstuðlum dæmdra eiginleika í kynbótadómi verið samþykktar. Breytingarnar koma til framkvæmda í vor 2020. Fyrir áhugasama er hér í gegnum tengilinn neðar, dómareiknir 2020, til að spá í spilin og virkni í nýjum skala. 

Sjá nánar

Dómareiknir 2020 
GRID-útgáfa dómareiknis 2020

ph/okg