Fræðslufundur um nýtingu sauða- og geitamjólkur – síðasti skráningardagur

Ágæt skráning hefur verið á fræðslufundinn um nýtingu sauða- og geitamjólkur. Fundur þessi verður haldinn á Hvanneyri föstudaginn 23. júlí frá kl. 13:00 til 17:00.

Ekkert skráningargjald en þátttakendur eru beðnir að skrá sig í gegnum heimasíðu RML (eða síma 516-5000).

Athugið að skráningu lýkur í dag 19. júní.

Sjá nánar

Nánari upplýsingar um fundinn

Skráning á fundinn

ee/okg