Ársuppgjör skýrsluhalds nautgriparæktarinnar 2021
27.01.2022
|
Niðurstöður úr skýrsluhaldi nautgriparæktarinnar hafa nú birst á vef okkar og einnig í Bændablaðinu. Hér fylgja greinarnar sem þar birtust lítið breyttar, um mjólkurframleiðsluna fyrst en um kjötframleiðsluna á eftir.
Lesa meira