Verkefni

Hér er að finna lokaskýrslur eða niðurstöður þeirra verkefna sem notið hafa styrks úr þróunarsjóði nautgriparæktarinnar. Listinn er ekki tæmandi og verður bætt við hann eftir því sem tími vinnst til.

2021
Rekstur kúabúa 2017-2019 
Sæðingar holdakúa I og II 
Upptaka kálfa á ónæmisprótínum úr broddi 
Sæðingar holdakúa III 

2020
Erfðastuðlar og erfðaþróun frjósemiseiginleika í íslenska kúastofninum (Genetic Parameters and Genetic Trends of Female Fertility in Icelandic Dairy Cattle) 

2019
Hagrænt vægi eiginleika í nautgriparækt 
Samyrkjufjós í mjólkurframleiðslu (samrekstrarfjós) 

2018
Áhrif kjarnfóðurs í stað mjólkur á vöxt og þroska smákálfa 
Gagnasafn úr íslenskum fóðrunartilraunum með mjólkurkýr - nýting í leiðbeiningastarfi 
Innleiðing mælidagalíkans við kynbótamat íslenskra mjólkurkúa 
Myndun á grunnerfðahópi fyrir erfðamengisúrval í íslenska kúastofninum 
Þróun fjósgerða og mjaltatækni 2015-2017 

2017
Áhrif fóðrunar á efnainnihald mjólkur með sérstaka áherslu á fitu 
Íslenskt skyr auðgað með ómega-3 fitusýrum 
Vaxtargeta íslenskra nauta í kjötframleiðslu 
Vöruþróun nýrra próteinafurða. Frostþurrkað skyr 
Þróun nýrrar mjólkurafurðar fyrir ung börn 

2016
Bætt nýting mjaltaþjóna 
Þróun fjósgerða og mjaltatækni 2013-2015 

2015
Ávinningur af notkun hjálpartækja við beiðslisgreiningu 
Notkun prógesterónsprófs við beiðslisgreiningu og áhrif þess á frjósemi