Tilkynning vegna röntgenmynda af hækilliðum stóðhesta
26.05.2015
Eins og fram hefur komið liggur aflestur röntgenmynda af hækilliðum stóðhesta niðri vegna verkfalls dýralækna sem starfa hjá Matvælastofnun. Af þessum sökum hefur ekki verið hægt skrá þá stóðhesta á kynbótasýningar sem ekki voru komnir með staðfestingu á hækilmyndum í WorldFeng fyrir verkfall.
Lesa meira