Yfirlitssýning á Sörlastöðum 28. maí
27.05.2014
Yfirlitssýning fer fram á Sörlastöðum miðvikudaginn 28. maí og hefst klukkan 09:00.
Röð flokka verður hefðbundin, byrjað á elstu hryssum, þá 6 vetra, 5 vetra og 4ra vetra hryssur, yngstu stóðhestar og upp í elstu flokka.
Lesa meira