Hrossarækt fréttir

Kynbótasýningar hrossa - aukasýningar.

Í ljósi þess að ekki hefur verið hægt að sýna hóp af 5 vetra stóðhestum vegna verkfalls dýralækna sem starfa hjá Matvælastofnun hefur verið ákveðið að bjóða upp á tvær aukasýningar, eina á félagssvæði Spretts og aðra á Sauðárkróki. Þessar sýningar byrja mánudaginn 22. júní.
Lesa meira

Skráningar á mið- og síðsumarssýningar

Þann 15. júní verður opnað á skráningar á miðsumarssýningar og þann 18. júlí á síðsumarssýningar. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „skrá hross á kynbótasýningu“. Einnig er hægt að skrá hér í gegnum heimasíðuna www.rml.is en á forsíðunni hægra megin er valmyndin „skrá á kynbótasýningu“.
Lesa meira

Hollaröð yfirlitssýningar í Víðidal 12. júní

Hér að neðan má sjá hollaröðunina fyrir yfirlitssýninguna í Víðidal, sem hefst stundvíslega kl. 8:00. Áætluð sýningarlok eru um kl. 16:00.
Lesa meira

Hollaröð á yfirlitssýningu á Hellu föstudaginn 12. júní

Hollaröð seinni yfirlitssýningar kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum við Hellu er nú komin á vefinn hjá okkur. Sýningin hefst kl 8:00 og er dagskrá dagsins eftirfarandi:
Lesa meira

Hollaröð á yfirlitssýningu á Akureyri

Yfirlitssýning hefst á Akureyri kl. 09:00 föstudaginn 12. júní. Hér má sjá hollaröðun fyrir yfirlitið.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Akureyri 10.-12. júní

Kynbótasýning verður á Hlíðarholtsvelli á Akureyri dagana 10.-12. júní. Í meðfylgjandi frétt má sjá röðun hrossa á sýninguna. Yfirlitssýning verður föstudaginn 12. júní.
Lesa meira

Hollaröð yfirlitssýningar á Mið-Fossum 5. júní

Hér að neðan má sjá hollaröðunina fyrir yfirlitssýningu á Mið-Fossum, sem hefst stundvíslega kl. 8:00. Áætluð lok sýningar eru um kl. 12:30.
Lesa meira

Hollaröð yfirlitssýningar á Stekkhólma á Héraði 5. júní

Hér að neðan má nálgast hollaröð yfirlitssýningar á Stekkhólma á Héraði, sem hefst stundvíslega kl. 9:00. Áætluð lok sýningar eru um kl. 11:00.
Lesa meira