Kynbótasýningar hrossa - aukasýningar.
16.06.2015
Í ljósi þess að ekki hefur verið hægt að sýna hóp af 5 vetra stóðhestum vegna verkfalls dýralækna sem starfa hjá Matvælastofnun hefur verið ákveðið að bjóða upp á tvær aukasýningar, eina á félagssvæði Spretts og aðra á Sauðárkróki. Þessar sýningar byrja mánudaginn 22. júní.
Lesa meira