Kýr með 100 tonn eða meiri æviafurðir

Eftirtaldar íslenskar kýr hafa mjólkað 100 þús. kg mjólkur eða meira á sinni ævi:

Mókolla 230, Kirkjulæk í Fljótshlíð, f. Snarfari 93018 - 114.635 kg

Bleik 995, Gautsstöðum á Svalbarðsströnd, f. Gráni 1528871-0890 - 112.531 kg

Hrafnhetta 153, Hólmum í Landeyjum, f. Haki 88021 - 111.194 kg

Gullbrá 357, Hóli á Upsaströnd, f. Hvítingur 96032 - 111.109 kg

Kotasæla 048, Búrfelli, Miðfirði,  f. Njörður 77004 - 105.197 kg

Jana 432, Ölkeldu 2 í Staðarsveit, f. Stígur 97010 - 101.359 kg

Braut 112, Tjörn á Skaga, f. Stígur 97010 - 101.351 kg

Snegla 231, Hjálmholti í Flóa, f. Hæringur 76019 - 100.736 kg

Þerna 067, Bakka í Öxnadal, f. Gerpir 58021 - 100.205 kg

 

Uppfært 13. júlí 2024