Yfirlit á Rangárbökkum, 9. júní
08.06.2023
|
Yfirlit fyrstu dómaviku á Rangárbökkum fer fram föstudaginn 9. júní – og hefst stundvíslega kl. 10:00. Hefðbundin röð flokka, þ.e. frá elstu hryssum niður í yngstu – frá yngstu hestum upp í elstu. Áætluð lok yfirlits um kl. 19:00-19:30.
Lesa meira