Kynbótasýningar hefjast í næstu viku
02.06.2023
|
Minnum á að dómstörf hefjast stundvíslega kl. 8:00 en ekki kl. 9:00 eins og misritaðist í hollaröðunum sem var áður búið að birta. Þær hafa nú verið leiðréttar. Vinsamlegast mætið tímanlega svo hægt sé að hefja mælingar rétt fyrir kl. 8:00. Sjáumst hress.
Lesa meira