Yfirlit á Hellu 20. ágúst - Hollaröð
19.08.2021
|
Hér að neðan má nálgast hollaröð yfirlits síðsumarssýningar á Gaddstaðaflötum, sem fram fer á morgun, föstudaginn 20. ágúst. Sýningin hefst stundvíslega kl. 08:00 en áætluð lok um kl. 17:15-17:30.
Lesa meira