Hrossarækt fréttir

Yfirlitssýning á Gaddstaðaflötum á Hellu 4. júní

Yfirlitssýning annarrar dómaviku á Gaddstaðaflötum fer fram laugardaginn 4. júní og hefst stundvíslega kl. 08:00. Áætluð lok sýningar um kl. 19:30. Hollaröð yfirlits má sjá hér að neðan. Ath. að tímalengd á holl reiknast u.þ.b. 12-13mín.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningum vikuna 13. til 18. júní.

Hollaraðir fyrir kynbótasýningar vikuna 13. til 18. júní hafa verið birtar hér á síðunni. Sýningarnar hefjast sem hér segir: Mánudaginn 13. júní á Gaddstaðaflötum og Sörlastöðum, stundvíslega kl. 8:00. Yfirlitssýning verður laugardaginn 18. júní. Mánudaginn 13. júní á Selfossi og Hólum í Hjaltadal, stundvíslega kl. 8:00. Yfirlitssýning verður á fimmtudeginum 16. júní. Við viljum biðja knapa að mæta tímanlega svo hægt verið að halda tímasetningar sem best.
Lesa meira

Yfirlitssýning á Hólum í Hjaltadal 3.júní

Yfirlitssýning Hólum 3.júní og hefst stundvíslega kl. 8:30.
Lesa meira

Röðun hrossa á sýningum vikuna 6. til 10.júní

Hollaröð fyrir kynbótasýningar vikuna 6. til 10. júní hefur verið birt hér á síðunni. Sýningarnar hefjast sem hér segir:
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti á Gaddstaðaflötum 25. maí

Yfirlitssýning fyrstu vorsýningar á Gaddstaðaflötum fer fram miðvikudaginn 25. maí og hefst klukkan 09:15. Hollaröð á yfirliti má nálgast hér fyrir neðan. Áætluð lok um klukkan 12:00.
Lesa meira

Hollaröð á kynbótasýningu á Hólum 1.-3. júní

Hollaröð fyrir kynbótasýninguna á Hólum í Hjaltadal vikuna 1. til 3. júní hefur verið birt hér á síðunni. Dómar hefjast stundvíslega miðvikudaginn 1. júní kl. 8:00. Alls eru 60 hross skráð á sýninguna. Sýningunni líkur með yfirlitssýningu föstudaginn 3. júní. Við viljum biðja knapa að mæta tímanlega svo hægt verið að halda tímasetningar sem best.
Lesa meira

Hollaröð á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 30. maí til 4. júní

Hollaröð fyrir kynbótasýninguna á Gaddstaðaflötum vikuna 30. maí til 4. júní hefur verið birt hér á síðunni. Dómar hefjast stundvíslega mánudaginn 30. maí kl. 8:00. Alls eru 156 hross skráð á sýninguna. Sýningunni líkur með yfirlitssýningu laugardaginn 4. júní. Við viljum biðja knapa að mæta tímanlega svo hægt verið að halda tímasetningar sem best.
Lesa meira

Vorsýningar kynbótahrossa - síðasti skráningardagur er í dag

Lokað verður fyrir skráningar á allar sýningar vorsins á miðnætti í kvöld. Skráning og greiðsla fer fram hér í gegnum heimasíðu okkar. Einnig er að finna hér á síðunni leiðbeiningar um skráningarkerfið ásamt ýmsu öðru er við kemur hrossarækt, m.a. Vegvísi við kynbótadóma 2022. Sýning verður ekki haldin nema lágmarksfjöldi skráninga náist sem eru 30 hross. Í töflunni hér að neðan má sjá á hvaða sýningum eru enn laus pláss þegar þetta er ritað.
Lesa meira

Hollaröð á kynbótasýningu á Gaddstaðaflötum 23. - 25. maí

Hollaröð fyrir fyrstu kynbótasýningu vorsins hefur verið birt hér á síðunni. Dómar hefjast stundvíslega mánudaginn 23. maí kl. 9:00 á Gaddstaðaflötum. Alls eru 35 hross skráð á sýninguna. Sýningunni lýkur með yfirlitssýningu á miðvikudagsmorgun 25. maí. Við viljum biðja sýnendur að mæta tímanlega svo hægt verði að halda tímasetningar sem best. Að lokum er rétt að minna á að lokaskráningadagur á allar sýningar vorsins er næstkomandi föstudagur 20. maí.
Lesa meira

Kynbótasýningar - skráningar og staða mála

Skráningar á kynbótasýningar gengu vel í dag. Þegar þetta er skrifað er búið að skrá rúmlegar 1.000 hross á þær 12 sýningar sem eru í boði. Fjórar sýningar eru þegar fullar en það eru þessar sýningarnar:
Lesa meira