Hrossarækt fréttir

Yfirlitssýning í Hafnafirði 19. Júní

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram í Hafnafirði föstudaginn 19. Júní og hefst kl. 8:00. Dagskráin byrjar á elstu hryssum. Gert er ráð fyrir að sýning á hryssum klárist fyrir hádegishlé. Eftir hádegi hefst sýning á yngstu stóðhestum.
Lesa meira

Yfirlit á Hólum 19.06. - hollaröðun

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Hólum fer fram föstudaginn 19.06. og hefst kl. 08:00. Hér má sjá hollaröð á yfirliti:
Lesa meira

Yfirlit á Gaddstaðaflötum 19. júní

Yfirlit þriðju dómaviku á Gaddstaðaflötum fer fram föstudaginn 19. júní og hefst stundvíslega klukkan 09. Hollaröð dagsins verður birt svo fljótt sem verða má eftir að dómum líkur í kvöld.
Lesa meira

Hollaröð yfirlits í Víðidal 18. júní

Hér fyrir neðan má nálgast hollaröð fyrir yfirlitssýningu á kynbótasýningu í Víðidal sem fer fram 18. júní. Yfirlit hefst kl. 8:00 og áætluð lok eru um kl.12.
Lesa meira

Hollaröð yfirlits á Gaddstaðaflötum 12. júní

Hér fyrir neðan má nálgast hollaröð fyrir yfirlitssýningu á Gaddstaðaflötum föstudaginn 12. júní. Yfirlit hefst kl. 8:00 og áætluð lok eru um kl. 18:00.
Lesa meira

Yfirlitssýning Hólar 12. júní - hollaröðun

Hér má sjá hollaröðun fyrir yfirlitssýningu á Hólum, föstudaginn 12. júní. Hefst kl. 08:30 stundvíslega.
Lesa meira

Hollaröð yfirlits á Sörlastöðum í Hafnarfirði 11. júní

Yfirlitssýning fyrstu dómaviku á Sörlastöðum, Hafnarfirði, fer fram fimmtudaginn 11. júní og hefst klukkan 9:00. Hefðbundin röð flokka og áætluð lok um kl. 17:10.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningum vikuna 15.-19. júní.

Kynbótasýningar verða á fjórum stöðum vikuna 15. til 19. júní, á Gaddstaðaflötum, Hólum, Sörlastöðum og í Víðidal. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér að neðan. Kynbótasýningar verða á fjórum stöðum vikuna 15. til 19. júní, á Gaddstaðaflötum, Hólum, Sörlastöðum og í Víðidal. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengil hér að neðan.
Lesa meira

Skráningar á miðsumarssýningar

Opnað verður fyrir skráningar á kynbótasýningar miðsumars þann 10. júní næstkomandi. Að þessu sinni verða miðsumarssýningar á tveimur stöðum, Gaddstaðaflötum við Hellu og á Hólum í Hjaltadal. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum heimasíðu RML, www.rml.is en á forsíðunni er flýtihnappur sem skráð er í gegnum. Á forsíðu WorldFengs er einnig hægt að skrá hross til sýningar. Leiðbeiningar um skráningarkerfið má finna í tengil hér fyrir neðan.
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti 5. júní 2020

Hér að neðan má nálgast hollaröð fyrir yfirlitssýningu 1. dómaviku á Hellu, sem fer fram föstudaginn 5. júní. Yfirlitið hefst kl. 08:00 og áætluð lok um kl. 17:00.
Lesa meira