Tilkynning vegna kynbótasýningar á Gaddstaðaflötum við Hellu sem stöðvuð var 27.júlí vegna gruns um Covid smit
28.07.2021
|
Ákveðið hefur verið að hætta öllum forskoðunardómum á miðsumarssýningu á Hellu III. Yfirlitssýning fyrir þau hross sem hafa hlotið dóm á Hellu III verður haldin á morgun, fimmtudaginn 29 júlí og hefst hún klukkan 14:00.
Lesa meira