Síðsumarssýning á Hólum í Hjaltadal 16.-19.ágúst
11.08.2021
|
Dómar hefjast stundvíslega kl.12:00 mánudaginn 16.ágúst og fer yfirlitssýning fram fimmtudaginn 19.ágúst. Til dóms eru skráð 88 hross sem skiptast í 8 holl.
Við viljum biðja sýnendur að mæta tímanlega og viljum við ítreka fyrir þeim og eigendur að huga að sóttvarnarreglum sem eru í gildi og gæta vel að persónulegum sóttvörnum.
Lesa meira