Kynbótasýningar - Minnum á síðasta skráningardag 29. maí
27.05.2020
Lokaskráningardagur er næstkomandi föstudag 29. maí á sýningar sem verða í annarri og þriðju viku júní. Í töflunni hér neðar má sjá um hvaða sýningar er að ræða. Þegar er orðið fullt á allar vorsýningar á Gaddstaðaflötum við Hellu, seinni vikuna á Sörlastöðum og seinni vikuna á Hólum í Hjaltadal.
Lesa meira