Síðsumarssýning kynbótahrossa á Akureyri 20.-22.ágúst
15.08.2019
Síðsumarssýning kynbótahrossa verður haldin á Hlíðarholtsvelli, Akureyri dagana 20. - 22. ágúst. Dómar hefjast kl 14, þriðjudaginn 20.ágúst og yfirlitssýning verður fimmtudaginn 22.ágúst og hefst kl. 8:30. Hollröð má nálgast í fréttinni
Lesa meira