Hrossarækt fréttir

Fjórðungsmót Austurlands á Fornustekkum 2019- Röð hrossa í dóm

Þá styttist í Fjórðungsmót Austurlands á Fornustekkum í Hornafirði. Til leiks eru skráð 33 kynbótahross. Dómar á kynbótahrossum mótsins fara fram á fimmtudeginum 11. júlí og hefjast klukkan 12:00 á hryssum í flokki 7 vetra og eldri.
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti á Hólum 7. júní

Yfirlitssýning kynbótahrossa hefst á Hólum í Hjaltadal, kl. 08:00, föstudaginn 7. júní Hollaröðun má sjá hér.
Lesa meira