Hrossarækt fréttir

Hollaröð á yfirlitssýningu á Dalvík 29.07.

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram Í Hringsholti við Dalvík 29.07. og hefst kl. 08:30. Hér má sjá röðun hrossa í holl:
Lesa meira

Hollaröð yfirlitssýningar á Gaddstaðaflötum, 24.-25. júlí

Hollaröð fyrir yfirlitssýningu Miðsumarssýningar á Gaddstaðaflötum er hér aðgengileg og aðgreind eftir dögum. Svo sem fyrr hefur verið auglýst verður dagskrá þessara daga með eftirfarandi hætti (sjá nánar í frétt)...
Lesa meira

Yfirlit Miðsumarssýningar á Gaddstaðaflötum

Yfirlit Miðsumarssýningar á Gaddstaðaflötum Fer fram föstudaginn 24. júlí og fyrripart laugardagsins 25. júlí. Dagskrá þessara daga er eftirfarandi (sjá nánar í frétt)
Lesa meira

Miðsumarssýning kynbótahrossa á Dalvík - hollaröðun

Miðsumarssýning kynbótahrossa fer fram á Dalvík, dagana 27.-29. júlí n.k. Dómar hefjast kl. 13:00 mánudaginn 27. júlí. 51 hross er skráð til dóms, þar af 18 í reiðdóm eingöngu.
Lesa meira

Miðsumarssýning á Dalvík - skráning opin til 20. júlí

Miðsumarssýning kynbótahrossa fer fram á Dalvík, 27.-29. júlí n.k. verði þátttaka næg. Sýningin hefst á mánudegi og ræðst af földa skráninga hvaða dag yfirlitssýning verður. Opið verður fyrir skráningu fram að miðnætti mánudaginn 20.júlí n.k. (athugið lengdur skráningafrestur). Sjá nánar í frétt.
Lesa meira

Miðsumarssýning á Gaddstaðaflötum - Tímar knapa.

Miðsumarssýning kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum fer fram dagana 20. til 25. júlí. Mikil og góð skráning er á sýninguna en eins og fram kemur í World-Feng er tæplega 230 hrossum stefnt til kynbóta-dóms þessa daga á Hellu. Sjá hollaröðun og tímaplan knapa í frétt.
Lesa meira

Miðsumarssýning kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum

Miðsumarssýning kynbótahrossa verður á Gaddstaðaflötum dagana 20. – 24. júlí. Opið verður fyrir skráningar á þessar sýningu í WorldFeng fram á miðnætti föstudaginn 10. júlí. Skráning og greiðsla sýningargjalda fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „Skrá hross á kynbótasýningu“. Einnig er hægt að skrá hross til sýningar á heimasíðu RML (rml.is) í gegnum flýtihnapp á forsíðunni.
Lesa meira

Kynbótasýning á Fjórðungsmóti Austurlands 2015 - lágmörk lækkuð

Dagana 2.-5. Júlí verður verður fjórðungsmót Austurlands haldið á Stekkhólma. Fagráð í hrossarækt gaf í upphafi árs út lágmörk fyrir kynbótahross inn á kynbótasýningu mótsins en fagráð hefur ákveðið að lækka lágmörkin í öllum flokkum um tíu stig og eru þau nú eftirfarandi:
Lesa meira

Yfirlitssýning í Spretti 24. júní

Hér að neðan má sjá hollaröðunina fyrir yfirlitssýninguna í Spretti, sem hefst stundvíslega kl. 09:00. Áætluð sýningarlok eru um kl. 12:00.
Lesa meira

Fyrirhuguð kynbótasýning á Sauðárkróki 22. júní fellur niður

Ekki náðist tilskilinn lágmarksfjöldi á fyrirhugaða kynbótasýningu á Sauðárkróki og fellur hún því niður. Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 516-5000. Hollaröðun fyrir kynbótasýningu á félagssvæði Spretts þann 22. júní er í vinnslu og verður birt hér á vefnum síðar í dag.
Lesa meira