Yfirlit á Selfossi
26.05.2016
Yfirlit kynbótasýningar á Brávöllum, Selfossi, fer fram föstudaginn 27. maí og hefst kl. 8:00. Röð flokka verður með hefðbundnu sniði, þ.e. byrjað á elstu hryssum og niður í þær yngstu, þá yngstu hestar og endað á elstu stóðhestum.
Lesa meira