Kynbótamat fyrir frjósemi uppfært
18.08.2014
Búið er að uppfæra kynbótamat fyrir frjósemi hjá sauðfé, en gögn frá vorin 2014 sem búið var að skrá í gagnagrunninn um mánaðarmótin júlí/ágúst náðu inn í útreikninginn. Haustbækur fara í prentun núna í vikunni og fara berast til bænda um og uppúr næstu helgi.
Lesa meira