Kynbótasýning áætluð á Akureyri 30.júlí - 3.ágúst, fellur niður
30.07.2018
Því miður náðist ekki lágmarksskráning kynbótahrossa á kynbótasýningu sem fyrirhuguð var á Akureyri dagana 30.júlí - 3. ágúst. Sýningunni hefur því verið aflýst.
Lesa meira