Miðsumarssýning á Selfossi
19.07.2018
Sýningin fer fram dagana 30. júlí til 2. ágúst; dæmt frá mánudegi til miðvikudags og yfirlitssýning á fimmtudegi 2. ágúst.
Röðun knapa á dómadaga og í hópa/holl má nálgast í krækjum hér fyrir neðan. Alls eru 96 hross skráð til dóms á Selfossi.
Lesa meira