Hrossarækt fréttir

Röðun hrossa á Hólum, fyrri viku, 05.-08. júní

Kynbótasýning verður á Hólum í Hjaltadal dagana 5. til 8. júní. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 þriðjudaginn 5. júní. Yfirlitssýning verður föstudaginn 8. júní. Alls eru 103 hross skráð á sýninguna.
Lesa meira

Yfirlitssýning í Spretti 25. maí

Yfirlitssýning vorsýningar í Spretti fer fram föstudaginn 25. maí og hefst stundvíslega kl. 8:00. Röðun hrossa/knapa í holl sem og röð flokka má nálgast hér fyrir neðan. Áætluð lok yfirlitssýningar eru um kl. 15:30-16:00.
Lesa meira

Síðasti skráningardagur á kynbótasýningar vorsins er 25. maí

Síðasti skráningardagur á kynbótasýningar vorsins er föstudagurinn 25. maí en hægt er að skrá til miðnættis svo lengi sem einhver pláss eru eftir. Um leið og sýning fyllist lokast á skráningu. Enn eru laus pláss á eftirtöldum sýningum: Síðasti skráningardagur á kynbótasýningar vorsins er föstudagurinn 25. maí en hægt er að skrá til miðnættis svo lengi sem einhver pláss eru eftir. Um leið og sýning fyllist lokast á skráningu. Enn eru laus pláss á eftirtöldum sýningum:
Lesa meira

Kynbótasýning áætluð á Akureyri í lok maí, fellur niður.

Kynbótasýningu sem vera átti á Akureyri í lok maí, hefur verið aflýst vegna ónógra skráninga.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Selfossi dagana 28.-31. maí

Kynbótasýning verður á Brávöllum á Selfossi dagana 28.-31. maí. Dómar hefjast stundvíslega kl. 8:00 mánudaginn 28. maí. Yfirlitssýning verður föstudaginn 1. júní. Alls eru 129 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengilinn hér neðar.
Lesa meira

Röðun hrossa á kynbótasýningu á Stekkhólma dagana 28. til 29. maí

Kynbótasýning verður á Stekkhólma dagana 28.-29. maí. Dómar hefjast stundvíslega kl. 10:00 mánudaginn 28. maí. Yfirlitssýning hefst kl. 9:00 þriðjudaginn 29. maí. Alls eru 21 hross skráð á sýninguna. Búið er að birta hollaröðun hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á tengilinn hér að neðan.
Lesa meira