Hrossarækt fréttir

Yfirlitssýning stóðhesta á FM 2017

Yfirlitssýning stóðhesta á Fjórðungsmóti Vesturlands í Borgarnesi fer fram á morgun, laugardaginn 1. júlí, og hefst kl. 10:00. Sýningarröð verður hefðbundin og með þeim hætti að byrjað verður á 4 vetra stóðhestum og áfram þar til endað verður á stóðhestum 7 vetra og eldri.
Lesa meira

Yfirlitssýning kynbótahryssna á FM 2017

Yfirlitssýning kynbótahryssna á Fjórðungsmóti Vesturlands í Borgarnesi fer fram á morgun, föstudaginn 30. júní, og hefst kl. 13:00. Sýningarröð verður hefðbundin og með þeim hætti að byrjað verður á 4 vetra hryssum og áfram þar til endað verður á hryssum 7 vetra og eldri.
Lesa meira

Rásröð kynbótahrossa á FM 2017

Rásröð kynbótahrossa í dómum á Fjórðungsmóti Vesturlands í Borgarnesi, dagana 28. júní til 29. júní 2017, er komin á síðuna hjá okkur. Dómar hefjast miðvikudaginn 28. júní kl. 10.30 með dómum fjögurra vetra hryssna og verður framhaldið þar til áætlað er að dómum sjö vetra og eldri hryssna ljúki um kl. 19.00 sama dag.
Lesa meira

Opnað fyrir skráningar á miðsumarssýningar

Þá er kynbótasýningum vorsins lokið. Sýnd voru 716 hross á átta sýningum og fengum við að sjá heimsmet falla. Í gær þann 19. júní var opnað á skráningar á miðsumarssýningar. Sýningarnar verða tvær að þessu sinni, ef næg þátttaka næst, á Hólum í Hjaltadal og á Gaddstaðaflötum og fara fram dagana 24.-28. júlí. Síðasti skráningar- og greiðsludagur er á miðnætti föstudagurinn 14. júlí. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum netið á síðunni www.worldfengur.com þar sem valið er „skrá hross á kynbótasýningu“.
Lesa meira

Kynbótahross á Fjórðungsmóti Vesturlands 2017

Þá er kynbótasýningum vorsins lokið. Næsta kynbótasýning verður á Fjórðungsmóti Vesturlands sem fram fer dagana 28. júní til 2. júlí. Nálgast má stöðulista yfir kynbótahross á fjórðungsmóti í WorldFeng með því að fara undir ,,Sýningar“ og smella síðan á ,,Sýningarská fyrir fjórðungsm“. Þeir sem ekki hafa aðgang að WF geta á forsíðu hans farið í flipann Fjórðungsmót 2017 (sjá mynd hér fyrir neðan) en þar er listi yfir hrossin 68 sem komin eru inn á mótið.
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti - Sprettur 16.06.2017

Yfirlitssýning kynbótasýningar í Spretti í Kópavogi fer fram föstudaginn 16. júní og hefst stundvíslega kl. 8:00 - sjá hollaröð
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti - Sprettur 16.06.2017

Yfirlitssýning kynbótasýningar í Spretti í Kópavogi fer fram föstudaginn 16. júní og hefst stundvíslega kl. 8:00 - sjá hollaröð
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti - Hólar 16.06.2017

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Hólum í Hjaltadal fer fram föstudaginn 16.06.2017 og hefst stundvíslega kl. 08:00 Sjá hollaröðun í frétt
Lesa meira

Hollaröð á yfirliti - Gaddstaðaflatir seinni vika 16.06.2017

Hér má sjá hollaröð á yfirliti - Gaddstaðaflatir seinni vika 16.06.2017. Yfirlitssýningin hefst kl. 08:00.
Lesa meira

Röðun hrossa á yfirlitssýningu í Borgarnesi 9.júní

Yfirlitssýning fer fram í Borgarnesi föstudaginn 9. júní og hefst stundvíslega kl. 9:00. Mæta 50 hross á yfirlit og gert verður 20 mín. hlé eftir holl 10. Röð flokka er hefðbundin, byrjað verður á elsta flokki hryssna og endað á elsta flokki stóðhesta. Örlitlar hrókeringar verða á þessu þar sem knapar þurfa að vera búnir fyrir tilsettan tíma.
Lesa meira