Hollaröð yfirlits á Selfossi
28.07.2016
Yfirlit miðsumarssýningar á Selfossi fer fram á Brávöllum föstudaginn 29. júlí og hefst stundvíslega kl. 9:00.
Röð flokka er hefðbundin, byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum. Ath. að hádegishlé (1 klst.) verður að afloknum 18 hollum.
Lesa meira