DNA-stroksýni
14.01.2014
Pétur Halldórsson, ráðunautur hjá RML, verður á ferðinni í hesthúsahverfum á höfuborgarsvæðinu seinnipart föstudagsins 17. jan. og laugardaginn 18. jan. næstkomandi, við DNA-stroksýnatökur og örmerkingar. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við Pétur: 862-9322 eða petur@rml.is.
Lesa meira