Vel heppnað örmerkinganámskeið fyrir norðan
24.02.2014
RML stóð fyrir örmerkinganámskeiði á Akureyri á dögunum. Námskeiðið var vel sótt og öðluðust 13 aðilar réttindi til að örmerkja hross eftir námskeiðið. Kíkið á meira til að sjá myndir frá námskeiðinu.
Lesa meira