Sýningagjöld á kynbótasýningum 2014
21.03.2014
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur samþykkt tillögu fagráðs í hrossarækt að gjaldskrá fyrir kynbótasýningar. Gjaldskráin tekur strax gildi og verða sýningargjöld sumarið 2014 innheimt samkvæmt henni, fyrir fullnaðardóm 20.500 kr. og fyrir byggingar/hæfileikadóm 15.500 kr.
Lesa meira