Hrossarækt fréttir

Yfirlýsing

Vegna greinar sem birtist á vefmiðlinum Hestafréttum þann 5. janúar síðastliðinn og ber titillinn „algjör óvissa um framtíð hrossaræktarráðunauts“. Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hóf starfsemi sína um áramótin 2012-2013. Fyrirtækið er ehf. en að fullu í eigu Bændasamtaka íslands (BÍ) og sér meðal annars um ráðgjöf í hrossarækt, skýrsluhald og framkvæmd kynbótadóma í umboði BÍ.
Lesa meira