Hollaröðun á kynbótasýningu á Fljótsdalshéraði 27.-28. maí
22.05.2014
Kynbótasýning verður á Iðavöllum á Fljótsdalshéraði þriðjudaginn 27. maí og hefst hún kl. 13:00. Yfirlitssýning verður miðvikudaginn 28. maí og hefst kl. 9:00. Alls eru 19 hross skráð til leiks. Búið er að birta hollaröðun á sýningunni hér á vefnum og má nálgast hana með því að smella á hnappinn Röðun hrossa á kynbótasýningu hér hægra megin á forsíðunni.
Lesa meira