Skráningar á kynningarfundi um nýtingu á lífrænum (úrgangs)efnum við ræktun
21.03.2022
|
Við viljum minna á röð kynningarfunda um nýtingu á lífrænum efnum næstu daga. Fundirnir voru auglýstir í Bændablaðinu þann 10. mars sl. sem og hér á heimasíðu RML. Fundirnir verða haldnir víða um landið dagana 29. mars – 12. apríl nk.
Lesa meira