Jarðræktarskýrsluhald og túnkortabreytingar
07.09.2020
|
Bændur eru hvattir til að skrá og skila jarðræktarskýrsluhaldi í Jörð.is sem fyrst. Umsóknarfrestur um landgreiðslur og jarðræktarstyrki er til 1. október. Rétt er að benda á að umsóknarkerfi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins verður ekki í Bændatorginu eins og undanfarin ár, heldur verður það í Afurð (afurd.is) og reiknað með að það verði tilbúið um miðjan september.
Lesa meira