Hádegisfundir RML um áburðarmál hefjast 22. nóvember.
15.11.2022
|
Haldnir verða fræðslu- og umræðufundir um áburðarmál víðs vegar um landið á næstu dögum. Á fundunum verður rætt um efnasamsetningu tegunda af tilbúnum áburði, helstu næringarefni í áburði og áhrif þeirra á magn og gæði uppskeru. Rætt um búfjáráburð og þætti sem hafa áhrif á nýtingu hans og aðra lífræna áburðargjafa eða jarðvegsbætandi efni.
Lesa meira