6.000 lítra múrinn rofinn - niðurstöður úr afurðaskýrslum nautgriparæktarinnar í mars 2015
11.04.2016
Niðurstöður afurðaskýrsluhaldsins í nautgriparæktinni nú í mars hafa verið birtar á vef okkar. Þegar þær niðurstöður urðu til um hádegisbil þ. 11. apríl, höfðu skýrslur borist frá 93% þeirra 578 búa sem skráð voru til þátttöku. Reiknuð meðalnyt 24.055,0 árskúa á þessum 93% búanna, var 6.003 kg á síðustu 12 mánuðum
Lesa meira